Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
12.03.2015 17:35

Frestur til að skila inn vali fyrir næsta vetur hefur verið framlengdur til 20. mars. Á valgreinakynningu í skólanum miðvikudaginn 11. mars mætti fjöldi foreldra með unglingunum sínum, gengu milli stofa og fengu upplýsingar um þær fjölbreyttur námsgreinar sem í boði verða næsta skólaár. Valgreinaflóran spannar allt frá slökun, silfursmíði og skólahreysti til fjölbrautaáfanga í ensku, stærðfræði, náttúrufræði og íslensku.

Öll gögn og leiðbeiningar um valgreinarnar má finna á vef Garðaskóla. Kennarar og námsráðgjafar aðstoða við valið eftir þörfum.

Til baka
English
Hafðu samband