Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Valgreinakynningar

11.03.2015 08:10
Valgreinakynningar

Nemendur í 8. og 9. bekk og forráðamenn eru velkomnir á valgreinakynningar í Garðaskóla miðvikudaginn 11. mars kl. 8.10-9.10. Kennarar verða til viðtals og segja frá þeim valgreinum sem í boði verða næsta vetur. Endanlegt framboð á valgreinum fer eftir áhuga og skráningu nemenda.

Valgreinabæklingur og upplýsingar um skráningu í val fyrir 2015-2016 er á vef skólans.

Til baka
English
Hafðu samband