Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.10.2015

Nemenda- og foreldraviðtöl

Foreldra – og nemendaviðtöl í Garðaskóla verða þriðjudaginn 13. október nk. Foreldrar sjá sjálfir um að velja tímasetningu hjá sínum umsjónarkennara og hafa fengið upplýsingar um það í gegnum tölvupóst.
Nánar
29.09.2015

8. bekkingar á Landnámssýningunni

8. bekkingar á Landnámssýningunni
8. bekkingar hafa síðust daga farið í safnaferð á Landnámssýninguna í Austurstræti í tengslum við námsefni í samfélagsgreinum um landnám Íslands. Tilgangur ferðarinnar er fyrst og fremst að nemendur átti sig á að sagan stendur okkur nær en við...
Nánar
18.09.2015

Samræmd könnunarpróf í 10. bekk

Dagana 21.-23. september verða samræmd próf í 10. bekk. Við minnum nemendur á það að mæta stundvíslega og með öll hjálpargögn sem leyfileg eru meðferðis.
Nánar
17.09.2015

8. bekkur á degi íslenskrar náttúru

8. bekkur á degi íslenskrar náttúru
8. bekkingar hófu vinnu á plöntuverkefni á degi íslenskrar náttúru miðvikudaginn 16.september sl., en verkefnið er hefðbundinn liður í byrjun vetrarstarfsins í náttúrufræði í Garðaskóla.
Nánar
09.09.2015

Garðaskóli fær viðurkenningu frá GERT

Garðaskóli fær viðurkenningu frá GERT
Garðaskóli fékk viðurkenningu á dögunum frá GERT en það er þróunarverkefni sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitafélaga og Samtök atvinnulífisins settu á laggirnar til eflingar verk- og tæknimenntunar meðal íslenskra...
Nánar
09.09.2015

Alþjóðlegur dagur læsis

Alþjóðlegur dagur læsis
Árlega er haldið upp á alþjólegan dag læsis þann 8. september. Garðaskóli er með yndislestrarstund á hverjum degi og það var auðvitað engin breyting á því þennan dag.
Nánar
07.09.2015

Skipulagsdagur 11. september

Föstudaginn 11. september er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar.
Nánar
02.09.2015

Foreldrakynningar og skertur skóladagur

Fimmtudaginn 3. september næstkomandi verður kynning fyrir aðstandendur 9. og 10. bekkja í Garðaskóla.
Nánar
31.08.2015

Fréttabréf Garðaskóla

Fréttabréf Garðaskóla
Fyrsta fréttabréf Garðaskóla þetta skólaárið er komið á vefinn. Eins og áður er fréttabréfið rafrænt og hefur að geyma hagnýtar upplýsingar um skólastarf og viðburði.
Nánar
24.08.2015

Starf Garðalundar 2015-2016

Starf Garðalundar 2015-2016
Dagskrá félagsstarfsins í Garðalundi hefst formlega miðvikudaginn 9. september með opnu húsi. Skipulag dagskrár verður í höndum nemenda í félagsmálafræði og starfsmanna Garðalundar
Nánar
19.08.2015

Fyrsti skóladagur Garðaskóla

Fyrsti skóladagur Garðaskóla
Fyrsti skóladagur Garðaskóla er þriðjudagurinn 25. ágúst. Skólasetning og viðvera er mismunandi eftir bekkjum og er sem hér segir:
Nánar
17.08.2015

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 8. bekkinga

Stjórnendur Garðaskóla bjóða forráðamönnum væntanlegra nemenda í 8. bekk til kynningar á skólastarfi og félagslífi skólans.
Nánar
English
Hafðu samband