Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
05.11.2018 16:45
Gagn og gaman dagar í Garðaskóla

Framundan eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Dagskráin er uppbrot á hefðbundinni stundaskrá skólans og tækifæri nemenda til að prófa fjölbreytt hópastarf. Má þarf nefna bogfimi, rafíþróttir, prjón og bíó.

 Á heimasíðu skólans má finna nánari upplýsingar um tímasetningar og hvað nemendur þurfa að taka með sér hvern dag. Nemendur eiga að hafa fengið upplýsingar um sína hópa en ef misbrestur hefur orðið á því er hægt að hafa samband við umsjónarkennara eða skrifstofu skólans. 

Til baka
English
Hafðu samband