Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Próf og kennsla í Garðaskóla

30.11.2011
Dagana 2.-7. desember taka allir nemendur próf kl. 8.20-9.30 samkvæmt próftöflu. Að hverju prófi loknu tekur við hefðbundin stundaskrá. Það er viðbúið að nemendur séu undir álagi á meðan próf og annað námsmat við annarlok standa yfir. Því er sérstaklega mikilvægt að muna að sofa vel, borða hollan mat og skipuleggja störf sín þannig að ekkert verði útundan.

Með samstarfskveðju,
starfsfólk Garðaskóla
Til baka
English
Hafðu samband