Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu

18.11.2011
Dagur íslenskrar tunguÍ tilefni af Degi íslenskrar tungu komu tveir rithöfunda í heimsókn á skólasafnið og kynntu og lásu upp úr nýútgefnum bókum sínum. Þær Jónína Leósdóttir og Arndís Þórarinsdóttir skrifa báðar sögur fyrir unglinga og lásu upp fyrir alla nemendur skólans, einn árgang í senn. Var þeim vel tekið og bækur þeirra strax komnar í útlán.
Til baka
English
Hafðu samband