Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
23.11.2011 14:17
Nemendaráð Garðaskóla 2011-12 Nemandaráð Garðaskóla er hópur nemenda í Garðaskóla sem situr reglulega fundi og ræðir saman um hvernig hægt er að bæta ýmis málefni skólans. Nemendaráð samanstendur af ungmennum úr 8.-10. bekk skólans. Þeir sem sitja í nemendaráði eru eftirfarandi: Andri Pétur Hafþórsson-8.HV, Þórunn Jónsdóttir-9.ÞJ, Sara Sól Hannesdóttir-9.SR, Erlingur Gunnarsson-10.SG, Sóley Ásgeirsdóttir-10.HT, Andri Páll Halldórsson-8.ÓÁG, Jón Hallmar Stefánsson-8.MGM, Stefanía Gunnarsdóttir 8. ÓÁG og Vésteinn Örn Pétursson-8.MGM. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Ráðið kemur saman til fundar 2-3 sinnum í mánuði.
Nemendur Garðaskóla, ef þið eruð með hugmynd þá er hugmyndakassi hjá skrifstofu skólans.
Til baka
English
Hafðu samband