Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.08.2014

Námfús í stað mentor

Í haust tekur Garðaskóli í notkun vefforritið Námfús í stað Mentors sem notaður hefur verið til að halda utan um ástundun og árangur nemenda og samskipti við heimilin.
Nánar
07.08.2014

Upphaf skólastarfs í águst 2014

Upphaf skólastarfs í águst 2014
Skrifstofa Garðaskóla opnar eftir sumarleyfi mánudaginn 11. ágúst og verður opin kl. 10-14 dagana 11.-22. ágúst. Frá 25. ágúst er skrifstofan opin á hefðbundnum tíma kl. 7.30-15.00 nema á föstudögum lokar hún kl. 14.30. Síminn í Garðaskóla er 590...
Nánar
17.07.2014

Andlát starfsmanns

Andlát starfsmanns
Kristín Heiðrún Bernharðsdóttir stuðningsfulltrúi og starfsmaður Garðaskóla lést nýlega og verður jarðsungin í dag. Hugur starfsmanna er með fjölskyldu hennar og vinum.
Nánar
09.06.2014

Sumarleyfi Garðaskóla

Sumarleyfi Garðaskóla
Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum, forráðamönnum og öðrum samstarfsaðilum kærlega fyrir frábært samstarf á liðnu skólaári. Sumarleyfi nemenda stendur frá 10. júní til og með 24. ágúst. Fyrsti skóladagur skólaárið 2014-2015 er mánudagurinn 25...
Nánar
05.06.2014

Skólaslit 6. júní

Föstudaginn 6. júní verða skólaslit haldin fyrir hvern árgang á sal skólans. Forráðamenn eru velkomnir að fylgja börnum sínum og gleðjast með þeim í lok skólaársins.
Nánar
05.06.2014

Vorhátíð Garðaskóla og Garðalundar

Vorhátíð Garðaskóla og Garðalundar
Í morgun hafa nemendur skilað bókum, þrifið skápa, skrifað í árbækur, kvatt vini og starfsmenn. Góð stemning hefur verið í húsinu og náði hún hámarki þegar 8. og 9. bekkingar stóðu heiðursvörð fyrir útskriftarnemendur og kvöddu þá með blómakransi.
Nánar
02.06.2014

Fréttabréf Garðaskóla

Fréttabréf Garðaskóla
Í dag kemur út annað tölublað af Fréttabréfi Garðaskóla 2013-2014. Það geymir fréttir af starfi vetrarins og því sem framundan er á næsta skólaári. Fréttabréfið sem er rafrænt er vistað á heimasíðu skólans og sent foreldrum, nemendum og starfsmönnum...
Nánar
26.05.2014

Kynningarmyndbönd um nám og störf

Kynningarmyndbönd  um nám og störf
Þessa dagana standa nemendur í 10. bekk frammi fyrir því að velja sér nám næsta vetur. Það er margt í boði og því mikilvægt fyrir nemendur ásamt foreldrum að kynna sér námsframboð vel. Elín Thorarensen verkefnastjóri í Mennta- og...
Nánar
19.05.2014

Vordagar og skólaslit

Vordagar og skólaslit
Dagskráin síðustu daga skólaársins er margvísleg og umsjónarkennarar senda bekkjum sínum upplýsingar í gegnum mentor. Öll próf eru skráð í heimavinnuáætlun og próftaflan í heild er aðgengileg hér á heimasíðu skólans.
Nánar
19.05.2014

Gjöf til Garðaskóla

Gjöf til Garðaskóla
Útskriftarárgangur úr Garðaskóla vorið 1989 hittist nýlega og rifjaði upp árin í gamla skólanum sínum. Hópurinn heimsótti skólann og afhenti skólastjóra gjöf til skólans, hljóðfæri til nota við tónlistarkennslu. Gjöfin er kærkomin og verður nýtt við...
Nánar
09.05.2014

Aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla

Aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla
Ágætu foreldrar nemenda í Garðaskóla, aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn nk. þriðjudag (13.05.) kl. 17:30 í stofu 301 í Garðaskóla.
Nánar
08.05.2014

Umferð raf- og reiðhjóla

Umferð raf- og reiðhjóla
Á vordögum fara nemendur og starfsmenn að ferðast meira á raf- eða reiðhjólum. Það er ánægjulegt að fólk sé í auknum mæli að ganga eða hjóla á leið í vinnu og skóla. Umferð á lóðum Garðaskóla og Flataskóla hefur aukist til muna og því miður ástæða...
Nánar
English
Hafðu samband