Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gjöf til Garðaskóla

19.05.2014 08:04
Gjöf til GarðaskólaÚtskriftarárgangur úr Garðaskóla vorið 1989 hittist nýlega og rifjaði upp árin í gamla skólanum sínum. Hópurinn heimsótti skólann og afhenti skólastjóra gjöf til skólans, hljóðfæri til nota við tónlistarkennslu. Gjöfin er kærkomin og verður nýtt við enduruppbyggingu tónlistarlífs í skólanum.
Til baka
English
Hafðu samband