Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.10.2014

Árgjald Hljóðbókasafnsins

Í ágúst tilkynnti Hljóðbókasafn Íslands að notendur safnsins yrðu krafðir um greiðslu árgjalds til að viðhalda áskrift sinni. Lögum samkvæmt á námsefni ekki að kosta nemendur í grunnskólum neitt og því endurgreiðir Garðabær forráðamönnum...
Nánar
02.10.2014

Forvarnardagurinn 1. október

Forvarnardagurinn 1. október
Forvarnardagurinn var haldinn í níunda sinn þann 1. október 2014. Hann er haldinn að frumkvæði forseta Íslands sem fékk í lið með sér: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og Bandalag íslenskra skáta. Með deginum er verið að...
Nánar
24.09.2014

Ársskýrsla Garðaskóla

Ársskýrsla Garðaskóla 2013-2014 er komin út. Í skýrslunni er fjallað um það sem hæst bar í starfsemi Garðaskóla á skólaárinu 2013-2014. Upplýsingar um helstu verkefni starfsfólks, nemenda og foreldrafélags eru teknar saman. Skólastjórnendur og...
Nánar
24.09.2014

Heilsueflandi skóli

Heilsueflandi skóli
Nýverið fóru fulltrúar úr heilsueflingarnefnd Garðaskóla á ráðstefnu Landlæknisembættisins um heilsueflingu í skólum. Svandís Ríkharðsdóttir íþrótta- og stærðfræðikennari skrifar pistil af því tilefni:
Nánar
17.09.2014

Samræmd könnunarpróf í 10. bekk

Samræmd könnunarpróf í 10. bekk verða haldin dagana 22. – 24. september. Mánudaginn 22. sept. íslenska Þriðjudaginn 23. sept. enska Miðvikudaginn 24. sept. stærðfræði Prófin byrja kl. 9. 00 og standa til kl. 12.00. Nemendur fara heim að prófum...
Nánar
10.09.2014

Skipulagsdagur 12. september

Föstudaginn 12. september er skipulagsdagur í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Nemendur eiga frí þennan dag.
Nánar
03.09.2014

Haustfundir með forráðamönnum

Fundur með forráðamönnum nemenda Garðaskóla verður miðvikudaginn 3. september 2014 kl. 8.20 – 9.00. Fundurinn verður í umsjónarstofu viðkomandi umsjónarkennara. Á fundinum munu umsjónarkennarar kynna skólastarfið. Nemendur mæta í skólann þennan...
Nánar
30.08.2014

Fréttabréf Garðaskóla

Fréttabréf Garðaskóla
Fréttabréf Garðaskóla er komið út og er þetta fyrsta tölublað 38. árgangs. Til að lesa það er hægt að fylgja þessum tengli. Í skólabyrjun geymir fréttabréfið hagnýtar upplýsingar af ýmsu tagi og því nýtist það sem uppflettirit allt skólaárið. Einnig...
Nánar
28.08.2014

Brons á ólympíuleikunum

Brons á ólympíuleikunum
Einn af leikmönnum íslenska liðsins sem vann brons á Ólympíuleikum ungmenna sem stendur yfir í Kína er Kristófer Ingi Kristinsson nemandi í 10. GK bekk Garðaskóla. Við óskum honum og liðsfélögum innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Nánar
27.08.2014

Starf Garðalundar 2014-2015

Starf Garðalundar 2014-2015
Kvölddagskrá félagsstarfsins í Garðalundi hefst formlega miðvikudaginn 10. september með opnu húsi. Skipulag dagskrár verður í höndum nemenda í félagsmálafræði og starfsmanna Garðalundar. Kvölddstarfið er ætlað nemendum í 8. til 10. bekk. ...
Nánar
25.08.2014

Fyrsti skóladagur 25. ágúst

Fyrsti skóladagur 25. ágúst
Fyrsti skóladagur nemenda er 25. ágúst. Tekið er á móti nemendum á sal skólans og eru forráðamenn velkomnir að vera viðstaddir skólasetningu.
Nánar
25.08.2014

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 8. bekkinga

Stjórnendur Garðaskóla bjóða forráðamönnum væntanlegra nemenda í 8. bekk til kynningar á skólastarfi og félagslífi skólans. Fundurinn verður haldinn á sal skólans mánudaginn 25. ágúst kl. 17:00 -18:00.
Nánar
English
Hafðu samband