Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit 6. júní

05.06.2014 10:31
Föstudaginn 6. júní verða skólaslit haldin fyrir hvern árgang á sal skólans. Forráðamenn eru velkomnir að fylgja börnum sínum og gleðjast með þeim í lok skólaársins. Nánari upplýsingar hafa farið frá umsjónarkennurum til allra nemenda.


Tímasetningar skólaslita eru:

  • 8. bekkur kl. 12.00
  • 9. bekkur kl. 13.00
  • 10. bekkur - útskrift kl. 16.00
Til baka
English
Hafðu samband