06.10.2009
Frumdýraskoðun í náttúrfræði

Þann 29. september lögðu nemendur 9. bekkjar í náttúrufræði uppí svaðilför niðrí Hraunholtslæk með háf og dollur að vopni. Markmiðið var að veiða frumdýr. Segja má að markmiðinu var náð þar sem viku síðar voru smásjár dregnar fram og frumdýrin skoðuð...
Nánar06.10.2009
Strætókort fyrir grunnskólanema
Stjórn Strætó samþykkti nýlega að gefa út sérhönnuð strætókort fyrir grunnskóla höfuðborgarsvæðisins. Nánari frétt um verkefnið, sem stendur yfir skólaárið 2009 - 2010, er að finna á vef Strætó bs
Nánar18.09.2009
Aðalfundur Foreldrafélags Garðaskóla
- verður haldinn í stofu 301 og 302 (í viðbyggingu skólans) fimmtudaginn 24.september kl. 18.00.
Nánar14.09.2009
Íslandsmeistarar í Garðaskóla
4. fl. karla, B-lið varð um helgina Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á FH-ingum. Árangur þeirra í sumar hefur verið frábær en þeir töpuðu aðeins einum leik.
Nánar03.09.2009
Samræmd könnunarpróf í 10. bekk
Nú fer að líða að samræmdu könnunarprófunum í 10. bekk. Prófin verða 14., 15. og 16. september og hefjast kl. 8.30. Prófin munu standa til kl. 11.30 og eiga nemendur í 8. og 9. bekk skólans eiga að mæta þá skv. stundaskrá.
Nánar27.08.2009
Haustfundir með foreldrum
Kæru foreldrar/forráðamenn!
Boðað er til fundar með foreldrum nemenda í
8.-, 9.- og 10. bekkjum fimmtudaginn 3. september nk.
kl. 8.20 – 9.00.
Nemendur mæta í skólann kl. 9.50 eða samkvæmt stundaskrá.
Nánar24.08.2009
Verndarar barna - námskeið í Garðaskóla
Á starfsdögum í ágúst sátu kennarar, stjórnendur, starfsmaður félagsmiðstöðar og stuðningsfulltrúar í Garðaskóla námskeiðið Verndarar barna á vegum Blátt áfram. Auður Sigurðardóttir námsráðgjafi í Garðaskóla hefur lokið leiðbeinendanámskeiði hjá...
Nánar21.08.2009
Fyrsti skóladagur hjá 8. bekk
Þriðjudagurinn 25. ágúst er fyrsti kennsludagur í Garðaskóla og verður hann með óhefðbundnum hætti hjá nemendum í 8. bekk. Boðið verður upp á fjölbreyttar kynningar á starfsemi skólans sem er liður í að gera skólaskiptin auðveldari fyrir nýjan hóp...
Nánar13.08.2009
Kynningarfundur fyrir foreldra 8. bekkjar
Kæru forráðamenn!
Garðaskóli býður forráðamönnum nemenda í 8. bekk
til kynningarfundar fimmtudaginn 20. ágúst nk.
Fundurinn verður haldinn í Garðaskóla (gryfjunni) frá kl. 18.00 – 19.00.
Nánar04.08.2009
Skólasetning Garðaskóla
Skólasetning í Garðaskóla verður mánudaginn 24 ágúst.
8. bekkur mætir kl. 9.00 -
9. bekkur mætir kl. 10.00 -
10. bekkur mætir kl. 11.00
Nánar18.06.2009
Sumarkveðja
Við í Garðaskóla óskum nemendum og foreldrum gleðilegs sumars!
Skrifstofa skólans er lokuð frá 20. júní til 6. ágúst.
Nánar05.06.2009
Þemadagar í Garðaskóla

Dagana 3. – 5. júní voru þemadagar í Garðaskóla. Þemað var í anda hins mikla listamanns Errós. Farið var á listasafn Reykjavíkur fyrsta daginn en þar var Erró með glæsilega sýningu á verkum sínum. Einnig svöruðu krakkarnar spurningum um Erró og...
Nánar