Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmeistarar í Garðaskóla

14.09.2009
Íslandsmeistarar í Garðaskóla

4. fl. karla, B-lið varð um helgina Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á FH-ingum. Árangur þeirra í sumar hefur verið frábær en þeir töpuðu aðeins einum leik.

Helmingur þessara stráka er fæddur ´95 og hinn helmingurinn ´96 en geta má þess að þeir
urðu Íslandsmeistarar í fyrra í 5. flokki. Þjálfarar eru þeir Úlfur Blandon og Þórmundur Sigurjónsson.

Efri röð frá vinstri : Úlfur Blandon, Guðjón Þorbjörnsson, Hörður Kristinn Örvarsson, Magnús Bjarki Guðmundsson, Dagur Kár Jónsson, Unnar Bjarni Úlfarsson, Halldór Kári Sigurðarson, Máni Steinn Ómarsson og Þórmundur Sigurjónsson

Neðri röð frá vinstri : Finn Axel Sigurðsson, Tómas Orri Almarsson, Páll Halldór Jóhannesson, Hinrik Örnólfsson, Daði Lár Jónsson,
Arnar Steinn Hansson, Páll Magnús Pálsson og Kári Pétursson

Til baka
English
Hafðu samband