Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmd könnunarpróf í 10. bekk

03.09.2009

Nú fer að líða að samræmdu könnunarprófunum í 10. bekk.  Prófin verða 14., 15. og 16. september og hefjast kl. 8.30. Prófin munu standa til kl. 11.30 og eiga nemendur í 8. og 9. bekk skólans eiga að mæta þá skv. stundaskrá.

 Íslenska  mánudaginn 14. september     kl. 8.30
 Enska  þriðjudaginn 15. september    kl. 8.30
 Stærðfræði  miðvikudaginn 16. september kl.  8.30

 

Til baka
English
Hafðu samband