27.05.2008
Munnleg próf í 10. bekk
Nemendur í 10. bekk eru þessa dagana að undirbúa sig fyrir munnleg próf í ensku og dönsku. Nemendur vinna saman í pörum að því að semja stutt samtöl sem síðan verða flutt fyrir kennara og prófdómara.
Nánar26.05.2008
Forvarnarfræðsla fyrir 10. bekk
Í 10. bekk fer fram kennsla 26.-28. maí samkvæmt stundarskrám nemenda fyrir utan tímana sem varið er í forvarnarfræðslu.
Nemendur mæti sem hér segir í forvarnarfræðslu:
Nánar15.05.2008
Heimsókn í Flataskóla

Nemendaráðgjafar úr Garðaskóla sem eru í 9. og 10. bekk fóru í Flataskóla og hittu nemendur í 7. bekk sem eru væntanlegir nemendur Garðaskóla næsta haust.
Nánar15.05.2008
Nýr vefur Garðaskóla

Í dag fimmtudaginn 15. maí voru opnaðir fimm nýir vefir hjá Garðabæ. Vefirnir sem voru opnaðir í dag eru nýr vefur Garðabæjar, www.gardabaer.is og nýir vefir fyrir alla grunnskóla Garðabæjar, www.flataskoli.is, www.hofsstadaskoli.is...
Nánar14.05.2008
Þórsmerkurferð 10. bekkjar

Þann 8.maí lagði 10.bekkur af stað í vorferð inn í Þórsmörk. Rútuferðin tók u.þ.b. þrjá tíma og þar var mikið spjallað, hlegið og fleiri skemmtilegheit.
Nánar08.05.2008
Samræmdum prófum lokið

Í morgun luku 10. bekkingar við síðasta samræmda prófið. Við óskum þeim til hamingju með áfangann!
Eftir hádegið safnaðist stór hluti árgangsins saman á skólalóðinni, pakkaði föggum sínum í rútur og hélt af stað í vorferð Garðalundar.
Nánar08.05.2008
Hreinsunardagar
Miðvikudaginn 7. maí fóru nemendur í 8. bekk út með kennurum og hreinsuðu umhverfi skólans. Garðyrkjudeild bæjarins lagði til hrífur og rusl var hreinsað á skólalóð, í kringum lækinn og út með hitaveitustokknum.
Nánar17.04.2008
Skemmtikvöld 10. bekkjar

Hið árlega skemmtikvöld 10.bekkja var haldið í gærkvöldi og má með sanni segja að vel hafi tekist til. Gaman var að sjá hve margir forráðamenn komu með börnum sínum og lögðu þeir fram frábærar veitingar á glæsilegt hlaðborð.
Nánar27.03.2008
Eineltisfræðsla

Undanfarnar vikur hafa nemendaráðgjafar verið með eineltisfræðslu fyrir krakka í 8. bekk. Kynntar voru afleiðingar eineltis, hvert er hægt að leita og könnun var lögð fyrir þau um einelti.
Nánar11.03.2008
Skólaheimsókn í FG

Vikuna 10. til 14. mars fara allir nemendur í 10. bekkjum Garðaskóla í heimsókn í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Nemendur fá kynningu á námsframboði þar og fá að skoða skólann.
Nánar10.03.2008
Nemendur frá Cornwall

Föstudaginn 7. mars fengu nemendur Garðaskóla góða heimsókn. Þar voru á ferð 17 nemendur úr Mounts Bay School í Cornwall, Bretlandi.
Nánar07.03.2008
Námskeið í framsögn

Félagar úr rotaryklúbbnum Garðar í Garðabæ hefur um nokkurra ára skeið heimsótt alla nemendur 9. bekkja Garðaskóla í lífsleiknitímum og haldið námskeið í framsögn og ræðumennsku.
Nánar