Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2008

Haustfundir með foreldrum

Kæru foreldrar/forráðamenn! Boðað er til fundar með foreldrum nemenda í 8.-, 9.- og 10. bekkjum fimmtudaginn 4. september nk. kl. 8.20 – 9.00.
Nánar
26.08.2008

Tónlistarsamspil

Tónlistar samspil hefst skv. stundaskrá í næstu viku – mánudaginn 1. september.
Nánar
23.08.2008

Móttaka nemenda í 8. bekk

Mánudagurinn 25. ágúst verður með öðru sniði hjá 8. bekk þar sem nemendur fá að kynnast skólanum með fjölbreyttum kynningum. Allir nemendur í 8. bekk mæta á sal skólans kl. 8.30 og síðan hefst dagskrá hjá hverjum bekk fyrir sig.
Nánar
14.08.2008

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 8. bekkjar

Stjórnendur Garðaskóla bjóða forráðamönnum væntanlegra nemenda í 8. bekk til kynningar á skólastarfi og félagslífi skólans. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 20. ágúst kl. 18:00 -19:00 í stofu 301/302 (í nýbyggingu skólans).
Nánar
12.06.2008

Skólasetning á haustönn

Skólaárið 2008-2009 hefst í Garðaskóla föstudaginn 22. ágúst. Skólasetning verður á sal skólans: 8. bekkur kl. 9.00 9. bekkur kl. 10.00 10. bekkur kl. 11.00
Nánar
10.06.2008

Sumarleyfi

Sumarleyfi
Eftir vel heppnuð skólaslit og útskrift 5. júní eru nemendur Garðaskóla nú komnir í sumarleyfi. Við þökkum þeim öllum ásamt foreldrum og forráðamönnum ánægjulegt samstarf á skólaárinu.
Nánar
03.06.2008

Skólaslit í Garðaskóla verða fimmtudaginn 5. júní

9. bekkur kl. 09.00 8. bekkur kl. 10.00 10. bekkur kl. 18.00
Nánar
03.06.2008

Útskrift 10. bekkjar

Kæru forráðmenn og nemendur! Útskrift nemenda í 10. bekk verður fimmtudaginn 5. júní kl. 18.00.
Nánar
02.06.2008

Heimsókn í orkuveituna

Heimsókn í orkuveituna
Í síðustu viku maí fóru allir 8. bekkir skólans, einn í einu í heimsókn í safn Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðadal. Safnið var skoðað með leiðsögn og kynning var á nýtingu sjálfbærra orkugjafa okkar Íslendinga almennt þ.e. vatnsafls og jarðhita.
Nánar
29.05.2008

Opið hús í Verzló

Opið hús verður í Verzlunarskóla Íslands að Ofanleiti 1, þriðjudaginn 10. júní klukkan 15-18. Þar munu kennarar, námsráðgjafar og annað starfsfólk skólans verða til viðtals ásamt skólastjórnendum. Hægt verður að ganga um skólann og skoða þá aðstöðu...
Nánar
28.05.2008

Opið hús hjá MR

Menntaskólinn í Reykjavík auglýsir ,,oprið hús“ sunnudaginn 8. júní frá kl. 14 -17 fyrir nemendur og forráðamenn þeirra. Þar gefst tækifæri fyrir áhugasama til að kynna sér starfsemi skólans enn frekar.
Nánar
28.05.2008

Heimsókn í Hofsstaðaskóla

Heimsókn í Hofsstaðaskóla
Nemendaráðgjafar Garðaskóla heimsóttu nemendur í 7. bekk í Hofsstaðaskóla sl. þriðjudag og kynntu fyrir þeim skólann. Þessar heimsóknir í 7. bekk eru liður í því að gera skólaskiptin auðveldari og jákvæðar fyrir væntanlega nemendur Garðaskóla
Nánar
English
Hafðu samband