Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
13.09.2017 08:31
Skipulagsdagur í Garðaskóla mánudaginn 18. september

Mánudaginn 18. september næstkomandi er skipulagsdagur í Garðaskóla og því ekki kennsla. Á skipulagsdögum nýta kennarar og starfsfólk tímann til að undirbúa komandi vikur í skólastarfi en þennan dag verður hluti starfsliðs einnig í starfsþróunarferð í Vestmannaeyjum.

Skrifstofa Garðaskóla verður opin milli kl. 8-11 á starfsdeginum en lokuð það sem eftir lifir þess dags.

Til baka
English
Hafðu samband