Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Óveður

11.11.2016 07:41
ÓveðurSlökkvilið höfuðborgarsvæðisins varar við slæmi veðri fyrir hádegi í dag. Nemendur Garðaskóla mæta í afmælisboð umsjónarbekkja kl. 9.30 og við biðjum forráðamenn um að vera í góðu sambandi við börn sín um hvernig þau komast í skólann.

Hægt er að fylgjast með upplýsingum frá slökkviliðinu á vefnum: http://shs.is/fyrirtaeki-og-stofnanir/almannavarnir/roeskun-a-skolastarfi.html. Vert er að minna á að þegar viðvaranir eru sendar út vegna skólabarna gilda þær vegna barna 12 ára og yngri. Eldri börn lúta sömu viðmiðum og fullorðnir um ábyrgð og öryggi.

Með samstarfskveðju, 
stjórnendur Garðaskóla
Til baka
English
Hafðu samband