Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.11.2016

Skotfimi - Haglabyssa

Skotfimi - Haglabyssa
Við mættum um kl. 8:30, fimmtudaginn 10. nóvember, í skólann í stofu 217 til Gísla. Við tókum strætó í Hafnarfjörð en þurftum að ganga í u.þ.b. hálftíma því strætóinn gekk ekki alla leið á staðinn. Þegar við komum að svæði Skotíþróttafélags...
Nánar
10.11.2016

Heimsókn í Bogfimisetrið í Dugguvogi

Heimsókn í Bogfimisetrið í Dugguvogi
Á mánudegi og þriðjudegi, 7. og 8. nóvember 2016, fór Skotíþróttahópurinn í Bogfimisetrið í Reykjavík og var það skemmtileg upplifun. Við tókum strætó þangað og löbbuðum smáspöl að setrinu. Þar tók kona á móti okkur og er hún í landsliðinu í bogfimi...
Nánar
10.11.2016

Teiknimyndasögur- og skopmyndagerð: Spurt og svarað

Teiknimyndasögur- og skopmyndagerð: Spurt og svarað
Á Gagn og gaman dögum í Garðaskóla var boðið upp á námskeið í teiknimyndasögu- og skopmyndagerð. Kennarar voru Magnús Dagur Sævarsson, myndskreytir, myndasöguhöfundur, tónlistarmaður og meistaranemi í listkennslufræðum við Listaháskóla Íslands, og...
Nánar
09.11.2016

Spilavinir, 9. nóvember

Spilavinir, 9. nóvember
Hópurinn fór með strætó í Spilavini í Skeifunni. Þar var nemendum og kennurum kennd ýmis spil og fjöldi spila voru prófuð.
Nánar
09.11.2016

Prjón, hekl og bíó

Prjón, hekl og bíó
Miðvikudaginn 9. nóvember mættu hressir nemendur í stofu 201 til þess að prjóna, hekla og horfa á bíó. Nemendur máttu koma með eitthvað sem þeir voru þegar byrjaðir á eða finna sér eitthvað að prjóna eða hekla sem hægt var að klára á einum skóladegi...
Nánar
09.11.2016

LAN á Gagn og gaman dögum

LAN á Gagn og gaman dögum
Mánudaginn 7. nóvember, mættu rúmlega þrjátíu hressir strákar í stofur 301 og 202 í Garðaskóla með allar þær græjur sem þarf til þess að taka þátt í almennilegu LANi. Drengirnir skemmtu sér vel og var helt haft á orði að þeir vildu fá að vera lengur...
Nánar
08.11.2016

Fimleikar, jóga og slökun – þriðjudagur 8. nóvember 2016

Fimleikar, jóga og slökun – þriðjudagur 8. nóvember 2016
Það var mikið fjör og aðeins slakað á í lok dags. Hópurinn byrjaði fjörið í fimleikasalnum þar sem nemendur fóru á 7 stöðvar og gerðu ýmsar æfingar. Síðan var farið í speglasalinn í jóga og slökun.
Nánar
07.11.2016

Framandi eldamennska, 7. nóvember

Framandi eldamennska, 7. nóvember
Nemendur sem völdu sér hópinn Framandi eldamennska elduðu ljúffengan málsverð. Þau byrjuðu að því að undirbúa eldamennskuna og bjuggu til meðlætið með matnum, bakaða kartöflu og blandað grænmeti.
Nánar
07.11.2016

Gagn og gaman: Bílar

Gagn og gaman: Bílar
Í dag fór Elías með hóp nemenda í heimsókn í Toyota umboðið í Garðabæ. Nemendur fengu flottar móttökur og voru þeim gefnar vöfflur, derhúfur og lyklakippur.
Nánar
07.11.2016

Fimleikar, jóga og slökun á Gagn og gaman dögum

Fimleikar, jóga og slökun á Gagn og gaman dögum
Í þessari viku eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla og er skólahald með óhefðbundnu sniði. Nemendur taka þátt í ýmsum verkefnum og hafa skemmtun af. Í morgun, 7. nóvember 2016, stóðu Elena og Svandís fyrir fimleikanámskeiði. Í lok dagsins vann...
Nánar
04.11.2016

Óhefðbundið skólastarf í næstu viku

Óhefðbundið skólastarf í næstu viku
Næsta vika (7.-11. nóvember) verður með óhefðbundnu sniði í Garðaskóla. Frá mánudegi til fimmtudags verða Gagn og gaman dagar og því mikilvægt að nemendur séu meðvitaðir um það í hvaða hópum þeir eru dag fyrir dag, klukkan hvað þeir eigi að mæta og...
Nánar
02.11.2016

Garðaskóli 50 ára!

Garðaskóli 50 ára!
Föstudaginn 11. nóvember næstkomandi fagnar Garðaskóli 50 ára afmæli sínu. Óhefðbundin skóladagur verður frá kl. 9:30 en aðstandendum og öðrum gestum er boðið að taka þátt opnu húsi milli kl. 13:00 og 15:00 á afmælisdaginn. Einnig verður opið hús...
Nánar
English
Hafðu samband