Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýjasta fréttabréf Garðaskóla er komið út

13.10.2016
Nýjasta fréttabréf Garðaskóla er komið út

Fréttabréf októbermánaðar leggur áherslu á hið margvíslega forvarnastarf sem fer fram í Garðaskóla. Við vonum að forráðamenn gefi sér tíma til að fylgjast með þeim atriðum sem bent er á í þessu fréttabréfi. Stöndum saman vörð um velferð og öryggi unglinga í Garðabæ.

Eins og alltaf má finna nýjasta fréttabréfið, ásamt þeim eldri, á heimasíðu skólans.

Til baka
English
Hafðu samband