Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Velferð í fyrirrúmi

06.02.2015 13:50
Í dag var fjölbreytt dagskrá hjá nemendum Garðaskóla. Auk stórtónleika sem allir nemendur sóttu fékk 9. bekkur fræðslu frá samtökunum Blátt áfram þar sem fjallað var um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi. Nemendur í 10. bekk fengu heimsókn frá Tannlæknafélagi Íslands í tilefni af Tannverndarvikunni.
Til baka
English
Hafðu samband