Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opin hús framhaldsskólanna

10.02.2015 08:26
Náms- og starfsráðgjafar Garðaskóla fylgjast vel með fréttum af kynningarfundum og opnum húsum hjá framhaldsskólum vegna innritunar fyrir næsta skólaár. Upplýsingar eru birtar jafnóðum og þær berast hér á vef Garðaskóla og við hvetum nemendur í 10. bekk og forráðamenn til að fylgast vel með þessum fréttum.
Til baka
English
Hafðu samband