Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skylmingaferð

05.02.2015 20:04
Skylmingaferð

Miðvikudaginn 28 janúar fór ARD, (Að rækta líkamann), hópur 2 í heimsókn til Skylmingafélags Reykjavíkur. Þar fengu nemendur kynningu á Ólympískum skylmingum. Aðalþjálfari félagsins, Nikolay tók á móti hópnum og leiddi hann í gegnum helstu undirstöðuatriði greininnar, s.s. upphafsstöðu, varnir gegn höggum, öryggisatriði o.s.frv.  Höfðu drengirnir ansi gaman af þessari heimsókn og stóðu sig frábærlega vel.  Vel heppnuð ferð í alla staði.

Ólafur Ágúst Gíslason, íþróttakennari

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband