Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Liðdýr í náttúrufræði í 8. bekk

18.11.2015 10:11
Liðdýr í náttúrufræði í 8. bekk

Nemendur í 8.bekk eru að læra um liðdýr þessa dagana. Af þvi tilefni kom Ingólfur í 8.GE með þúsundfætluna sína í heimsókn í tvo áttundu bekki í morgun. Heimsóknin vakti mikla lukku og nemendur voru afar áhugasamir um þúsundfætluna. Eins og mörgum er kunnugt eru fjölda margar tegundir þúsundfætlna, nánari upplýsingar um tegundina hans Ingólf má finna hér: https://en.wikipedia.org/wiki/Anadenobolus_monilicornis

Sjá má fleiri myndir úr þessum náttúrufræðitímum í myndasafninu.

Til baka
English
Hafðu samband