Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarfundur um námsmat við lok grunnskóla og innritun í framhaldsskóla

12.11.2015 12:29
Kynningarfundur um námsmat við lok grunnskóla og innritun í framhaldsskóla

Þriðjudaginn 17. nóvember kl. 17-18 verður kynningarfundur á sal Garðaskóla um námsmat við lok grunnskóla og innritunarferli í framhaldsskólanna. Skólastjórnendur kynna breytingar á námsmati og fulltrúar frá Menntamálaráðuneyti fjalla um innritunarferlið í framhaldsskólanna.

Við vonumst til að sjá sem flesta nemendur og forráðamenn á þriðjudaginn. Við munum taka upp fundinn og gera hann aðgengilegan á vefnum fyrir þá sem hafa ekki tök á að mæta. Einnig verður í næstu viku gefið út fréttabréf með helstu upplýsingum um sama efni.

Til baka
English
Hafðu samband