Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blátt áfram með fræðslu fyrir forráðamenn 1. desember

26.11.2015 15:52
Blátt áfram með fræðslu fyrir forráðamenn 1. desember

Þriðjudaginn 1. desember næstkomandi kl. 17.30-18.30 verður Blátt áfram með fræðslu fyrir forráðamenn um forvarnir gegn kynferðislegri misnotkun á börnum. Allir árgangar nemenda í Garðaskóla hafa fengið fræðslu frá samtökunum í vetur og viljum við því bjóða aðstandendum kost á því sama.

Verið velkomin kl. 17.30 - 18.30 í sal skólans.

Til baka
English
Hafðu samband