Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.11.2015

Gagn og gaman dagar 2015

Gagn og gaman dagar 2015
Tónlist, hlátasköll, söngur og góður ilmur hefur legið í loftinu í Garðaskóla í dag en fyrsti dagurinn í Gagn og Gaman 2015 er að líða undir lok.
Nánar
04.11.2015

Foreldrum boðið á dagskrá í tengslum við Dag gegn einelti

Foreldrum boðið á dagskrá í tengslum við Dag gegn einelti
Mánudaginn 9. nóvember munu allir árgangar í Garðaskóla taka þátt í dagskrá tengdum Degi gegn einelti sem haldinn er árlega 8. nóvember. Í ár munu Páll Óskar, Snædís Birta og Magnús sýna leikna heimildarmynd um æsku Páls Óskars og segja frá reynslu...
Nánar
03.11.2015

Skrifstofan opin á Gagn og Gaman dögum

Að gefnu tilefni er bent á að skrifstofa skólans opin frá kl. 8.10 – 14.00 á meðan Gagn og gaman dagar eru í Garðaskóla.
Nánar
02.11.2015

Upplýsingar um hópa í Gagn og Gaman 2015

Meðfylgjandi upplýsingar um hópastarf Gagn og gaman 2015 hafa verið hengdar upp í Garðaskóla, sem og sendir með tölvupósti heim til aðstandenda.
Nánar
English
Hafðu samband