Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
28.06.2016 13:01
Sumarleyfi í Garðaskóla

Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum, forráðamönnum og öðrum samstarfsaðilum gott samstarf á skólaárinu 2015-2016.

Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa 27. júní til og með 9. ágúst.

Vinnuskóli Garðabæjar verður að venju með starfsemi í húsnæði skólans í sumar og iðnaðarmenn munu vinna að breytingum á húsnæði. Að öðru leyti er húsið lokað.

Sumarkveðja,
Starfsfólk Garðaskóla

Til baka
English
Hafðu samband