Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
03.06.2016 18:00
Síðustu dagar skólaársins 2015-2016

Nú líður að skólalokum og hafa nemendur tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum og ferðum síðust daga. Allir nemendur koma saman dagana 6.-7. júní í fjölbreyttri dagskrá sem kennd er við heilsueflingu og 8. júní fögnum við vorinu og 10. bekkingum sem útskrifast kl. 17:00. Skólalok 8. og 9. bekkinga eru að morgni fimmtudagsins 9. júní.

Hægt er að sjá nánari dagskrá hvers árgangs í meðfylgjandi skjölum sem send hafa verið heim með tölvupósti. Við minnum á að fylgjast með upplýsingum á Námfús.

Dagskrá 6.-8. júní - 10. bekkur

Dagskrá 6.-9. júní - 9. bekkur

Dagskrá 6.-9. júní - 8. bekkur

Til baka
English
Hafðu samband