Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagskrá að loknum vorprófum í Garðaskóla

24.05.2016 12:41
Dagskrá að loknum vorprófum í Garðaskóla

Nemendur Garðaskóla eru nú í óðaönn að klára síðustu próf og verkefnaskil fyrir sumarfrí. Mismunandi er milli árganga hvaða dagskrá tekur við fram að skólalokum og því er mikilvægt að fylgjast vel með þeim upplýsingum sem berast í gegnum Námfús. 

Síðasti dagur í áskrift hjá Skólamat er 7. júní en ef farið er út úr húsi þurfa nemendur að koma með nesti.

Hægt er að sjá grófa lýsingu á verkefnum eftir árgöngum á forsíðu Garðaskóla:

8. bekkur

9. bekkur

10. bekkur

Til baka
English
Hafðu samband