Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
17.02.2017 14:52
Skólatónleikar Garðaskóla

Árlegir skólatónleikar Garðaskóla, í samstarfi við tónlistarskóla Garðabæjar, voru haldnir í dag.

Allir nemendur og starfsmenn sameinuðust á sal þar sem þeirra beið hörkudagskrá sem samanstóð af klassískri tónlist, jazz og rokki. Flytjendur voru nemendur í Garðaskóla sem eru annað hvort í tónlistarnámi í Tónlistarskóla Garðabæjar eða nemendur í valfaginu Rythmísk hringekja sem kennt er í Garðaskóla.

Hægt er að sjá myndir frá tónleikunum í myndasafninu.

Til baka
English
Hafðu samband