Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleiki dagurinn 16. október

15.10.2015 18:30

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Garðaskóli tekur auðvitað þátt í þessu átaki og hvetur alla, nemendur og starfsmenn af báðum kynjum, að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 16. október eða hafa bleikan lit í fyrirrúmi þann dag. Með því má sýna samstöðu í baráttunni.

Til baka
English
Hafðu samband