Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplýsingar um hópastarf á "Gagn og gaman" dögum 4.-6. nóvember

20.10.2015 09:44
Upplýsingar um hópastarf á "Gagn og gaman" dögum 4.-6. nóvember

Hefðbundið skólastarf verður brotið upp í Garðaskóla dagana 4.-6. nóvember næstkomandi. Allir árgangar blandast þá saman í fjölbreytt hópastarf en nemendur skila inn valblöðum til umsjónarkennara fimmtudaginn 22. október. Kynning á hópastarfinu hefur farið fram í umsjónartímum en einnig má sjá hvað er í boði hér.   

Til baka
English
Hafðu samband