Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Innlit í Boðið til veislu

23.10.2015 08:00
Innlit í Boðið til veislu

Boðið til veislu er eitt af þeim valfögum sem 10. bekkingar hafa kost á að taka þátt í skólárið 2015-2016. Þar er kennd matreiðsla mismunandi rétta, bæði einfaldra og flóknari ásamt réttum sem eiga uppruna sinn að rekja til annarra þjóða. Markmiðið er að auka færni, þekkingu og leikni nemenda í ýmsum heimilisstörfum, en auðvitað er áherslan alltaf á góðan mat og góðan anda eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Til baka
English
Hafðu samband