Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forvarnarsamtökin Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla

22.10.2015 13:21
Forvarnarsamtökin Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla

Fulltrúar frá forvarnarsamtökunum Blátt áfram komu í heimsókn til okkar í Garðaskóla í þessari viku og hittu nemendur í 8.bekk. Blátt áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi. Fræðsla frá Blátt áfram er orðinn fastur liður hjá okkur fyrir nemendur í upphafi skólagöngu í Garðaskóla. 

Til baka
English
Hafðu samband