Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.08.2020

Allir nemendur þurfa Íslykil eða rafræn skilríki

Við vekjum athygli nýrra nemenda í Garðaskóla á því að allir nemendur þurfa að vera með rafræn skilríki eða Íslykil til að geta notað INNU, námsumsjónarkerfið okkar.
Nánar
12.08.2020

Skólasetning Garðaskóla verður mánudaginn 24. ágúst.

Nemendur í 8. bekk eiga að mæta kl. 8:30 á sal skólans. Nemendur í 9. og 10. bekk eiga að mæta kl. 10:00 á sal skólans. Þriðjudaginn 25. ágúst mæta svo allir árgangar í skólann kl. 9:25 í sína umsjónarstofu og eru með umsjónarkennara sínum til...
Nánar
10.06.2020

Sumarfrí í Garðaskóla

Sumarfrí í Garðaskóla
Skólaslitum er nú lokið í Garðaskóla og starfsfólk vinnur að frágangi eftir skólaárið 2019-2020. Á starfsdögum kennara í júní fær starfsfólk m.a. námskeið um málefni kynsegin unglinga og tekur þátt í vinnustofu til að gera upp COVID-19 tímabilið í...
Nánar
09.06.2020

Beint streymi frá skólaslitum

Hægt er að fylgjast með beinu streymi frá skólaslitum og útskrift Garðaskóla.
Nánar
08.06.2020

Skólaslit og útskrift í Garðaskóla

Skólaslit og útskrift í Garðaskóla
Nú er þetta skrýtna skólaár senn á enda. Í ljósi aðstæðna og í takt við þær fjöldatakmarkanir sem enn eru í gildi munu skólaslit hjá 8. og 9. bekk og útskrift hjá 10. bekk verða með öðru sniði en síðustu ár. Vegna fjölda í árgögnum hjá okkur getum...
Nánar
28.05.2020

Dagskrá í júní

Nú styttist óðum í að skólaárinu 2019-2020 ljúki. Við ætlum að sjálfsögðu að enda það með stæl og höfum sett upp spennandi og skemmtilega dagskrá í júní.
Nánar
26.05.2020

Hvaða próf? Hvaða stofa?

Hvaða próf? Hvaða stofa?
Lokapróf í 10. bekk eru haldin dagana 27.-29. maí og í 8. og 9. bekk föstudaginn 29. maí, sjá frétt. Upplýsingar um í hvaða stofum nemendur taka próf hanga á göngum skólans. Við hvetjum nemendur til að hvílast vel fyrir prófadag og borða góðan...
Nánar
19.05.2020

Vorpróf í Garðaskóla

Prófdagar hjá nemendum í 10. bekk hefjast miðvikudaginn 27. maí og standa yfir í þrjá daga. Fyrstu tvo dagana verður áfram kennt samkvæmt stundaskrá í 8. og 9. bekk fram til 11:50. Föstudaginn 29. maí er prófdagur hjá öllum árgöngum.
Nánar
28.04.2020

Loksins! Fullt skólastarf frá 4. maí 2020

Loksins! Fullt skólastarf frá 4. maí 2020
Loksins getum við boðið nemendum tilbaka í fullt skólastarf. Frá og með mánudeginum 4. maí 2020 verður kennt skv. stundaskrá að öllu leyti. Kennsla verður í öllum greinum: skyldu og vali, bóklegum greinum, íþróttum og sundi, list- og verkgreinum. Við...
Nánar
17.03.2020

Stundaskrá nemenda 14. apríl til 1. maí

Stundaskrá nemenda 14. apríl til 1. maí
Á meðan á samkomubanni nemenda stendur er stundaskrá allra nemenda í Garðaskóla verulega skert. Skilaboð um heimanám eru send til nemenda í Innu og í Google Classroom.
Nánar
13.03.2020

COVID-19 í hnotskurn

COVID-19 í hnotskurn
Á þessari síðu mun skólinn halda til haga upplýsingum og leiðbeiningum vegna COVID-19 útbreiðslu á Íslandi.
Nánar
12.03.2020

Almannavarnir senda bréf vegna COVID-19

Almannavarnir senda bréf vegna COVID-19
Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra sendi í vikunni út bréf til nemenda og forráðamanna í grunnskólum vegna COVID-19. Í bréfinu er farið yfir skyldur okkar til að fylgjast vel með stöðunni, hlýða tilmælum þegar það á við og sýna nærgætni í...
Nánar
English
Hafðu samband