Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
26.02.2016 15:39
Undanúrslit Skólahreysti

Þann 25. febrúar síðastliðinn fóru fram undanúrslit í Skólahreysti. Búið var að setja upp heimatilbúna skólahreystibraut í fimleikahúsinu Ásgarði með níu mismunandi þrautum og reynt að líkja eftir þeirri braut sem fulltrúar Garðaskóla keppa í 9. mars við aðra grunnskóla í Mýrinni/TM höllinni. Keppendur í brautinni voru 6 drengir úr 9. og 10. bekk og tvær stúlkur, alls 8 krakkar. Í einstaklingsþrautunum voru 7 drengir og þrjár stúlkur.

Mæting á þennan viðburð í hádeginu var mjög góð, kennarar, starfsmenn og nemendur fjölmenntu á áhorfendapallana og hvöttu sitt fólk dáða og var mikil stemming.  Fljótlega verða fulltrúar Garðaskóla tilkynntir til þess að taka þátt í undanúrslitunum sem fram fer í Mýrinni/TM höllinni miðvikudaginn 9. mars kl. 16:00.  Allir að mæta og hvetja Garðaskóla áfram í úrslit!!!

Hægt er að sjá myndir frá keppninni í myndasafninu.

Úrslit vor eftirfarandi:

Hraðaþraut - Drengir:

  1. Veigar 10 ER      tími:       1.20:43

  2. Þorbjörn Bragi  9SR        1.20:60

  3. Halldór 9 SR                       1.20:73

  4. Daníel Tjörvi 10 KG         1.24:03

  5. Adrian 9 SÁ                        1.26:47

  6. Andri Már 10 HT              1.30:93

 

Hraðaþraut - Stúlkur:

  1. Helga María 9 MB           1.22:72

  2. Birta 10 ÞJ                          1.41:58

 

Keppendur í upphífingum og dýfum drengja voru:

Upphífingar:

  1. Tómas Elí 10 RS                20 

  2. Halldór 9 SR                       20

  3. Stefán Ísak 9 SR               16

  4. Veigar 10 ER                      14

  5. Jón Alfreð 10 RS              14

  6. Kristján Mikael 9 SR       13

  7. Daníel Tjörvi 10 KG         10

Dýfur:

  1. Adrían  9 SÁ                       22

  2. Halldór 9 SR                       20

  3. Kristján Mikael 9 SR       18

  4. Stefán Ísak 9 SR               10

 

Armbeygjur stelpur:

  1. Adda Hrund 10 ES           33

Hreystihanga:

  1. Helga María 9 MB           3:07 mín.

  2. Birta 10 ÞJ                          1:51 mín.

  3. Adda Hrund 10 ES           1:22 mín.

Til baka
English
Hafðu samband