Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Valgreinakynningar Garðaskóla

24.02.2016
Valgreinakynningar Garðaskóla

Óhætt er að segja að vel hafi verið mætt af nemendum og forráðamönnum á valgreinakynningarnar í morgun, miðvikudaginn 24. febrúar. Hægt er að sjá myndir frá valgreinakynningunni í myndasafninu.

Valið fer fram í Námfús dagana 24. febrúar- 1. mars 2016.

Valgreinabæklingur er rafrænn og má nálgast hér. Nemendur eiga að þekkja lykilorð sitt að Námfúsi. Ef það hefur glatast má hafa samband við skrifstofu Garðaskóla.

Munið að síðasti dagur til að skila valinu inn í gegnum námfús.is er þriðjudagurinn 1. mars.

 

 

Til baka
English
Hafðu samband