Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti skóladagur 25. ágúst

25.08.2014
Fyrsti skóladagur 25. ágúst

Fyrsti skóladagur nemenda er 25. ágúst. Tekið er á móti nemendum á sal skólans og eru forráðamenn velkomnir að vera viðstaddir skólasetningu.

Nemendur munu vinna með umsjónarbekkjum sínum allan fyrsta skóladaginn og er stundaskrá svohljóðandi:

  • 8. bekkur - mætir á sal skólans kl. 8.30. Hlé eru tekin eftir þörfum og skóladegi lýkur kl. 12.30.
  • 9. bekkur - mætir á sal skólans kl. 9.15. Hlé eru tekin eftir þörfum og skóladegi lýkur kl. 13.15.
  • 10. bekkur - mætir á sal skólans kl. 10.00. Hlé eru tekin eftir þörfum og skóladegi lýkur kl. 14.00.

Matsala skólans verður opin og áskrift að heitum mat verður í boði frá þessum fyrsta degi. Annan mat en áskriftarmáltíðir er hægt að greiða með peningum og greiðslukortum.


Til baka
English
Hafðu samband