Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttabréf Garðaskóla

30.08.2014
Fréttabréf GarðaskólaFréttabréf Garðaskóla er komið út og er þetta fyrsta tölublað 38. árgangs. Til að lesa það er hægt að fylgja þessum tengli. Í skólabyrjun geymir fréttabréfið hagnýtar upplýsingar af ýmsu tagi og því nýtist það sem uppflettirit allt skólaárið. Einnig eru sagðar fréttir af því sem sérstök áhersla er lögð á í starfi skólans í vetur. Fréttabréfið er rafrænt og það er alltaf hægt að nálgast á vef Garðaskóla.
Til baka
English
Hafðu samband