Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfslok skólastjóra

07.01.2014 12:06
Starfslok skólastjóra

Ragnar Gíslason, skólastjóri Garðaskóla, hefur vegna langvinnra veikinda beðist lausnar frá störfum sínum.

Fallist hefur verið á lausnarbeiðni Ragnars og mun staða skólastjóra Garðaskóla verða auglýst laus til umsóknar í vor.

Ragnar starfaði sem almennur kennari í Garðaskóla frá 1989 til haustsins 1992 en tók þá við stöðu skólastjóra Foldaskóla í Reykjavík. Undanfarin 12 ár, frá ársbyrjun 2002, hefur  Ragnar síðan starfað við Garðaskóla sem skólastjóri.

Til baka
English
Hafðu samband