Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Niðurstöður úr skuggakosningum Garðaskóla

24.09.2021 15:31
Niðurstöður úr skuggakosningum Garðaskóla

Sem hluta af lýðræðislegu uppeldi nemenda voru haldnar skuggakosningar fyrir komandi Alþingiskosninar. Í hverjum bekk voru skipaðir nemendur í kjörstjórn og eftirlitsmaður til að fylgjast með að talið væri rétt og að ekkert óeðlilegt ætti sér stað. Niðurstöður kosninganna liggja nú fyrir og voru eftirfarandi:

Ábyrg framtíð  2%
Flokkur fólksins  3%
Framsóknarflokkurinn  6%
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn     3%
Miðflokkurinn  5%
Píratar  10%
Samfylkingin  9%
Sjálfstæðisflokkurinn  28%
Sósíalistaflokkur Íslands  4%
Viðreisn  14%
Vinstirhreyfingin grænt framboð  11%
Auðir seðlar og ógildir  5%

 

Svo er bara að bíða og sjá hvort að niðurstöður nemenda Garðaskóla verði í takt við niðurstöður þjóðarinnar.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband