Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.03.2021

Breytt skólahald vikuna 8.-12. mars

Kæru foreldrar/forráðamenn. Vikuna 8.-12. mars nk. verður skólahald Garðaskóla með töluvert breyttu sniði þar sem samræmd próf og skíðaferð eða útivistardagur lita skólavikuna skemmtilegu lífi. 8. bekkur Nemendur 8. bekkja eiga venjulega skólaviku...
Nánar
12.02.2021

Sjálfbærnibúr í Garðaskóla

Í Garðaskóla er komið upp Sjálfbærnibúr (aquaphonics) sem er í senn kennslutæki og leið til að minnka vistspor skólans. Aquaphonics virkar á þann hátt að fiskum í fiskabúri er gefinn matur og vatninu frá þeim er dælt upp í gróðurhúsa hlutann og...
Nánar
English
Hafðu samband