Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tölum saman

11.03.2010
Þriðjudaginn 16. mars fá nemendur í 8. bekk fræðsluna ,,Tölum saman“ sem snýst um málefni sem varða kynlíf og kynhegðun. Fyrirlesarar eru m.a. félagsráðgjafar og mannfræðingar.

Árganginum er skipt upp í tvo hópa, stráka og stelpur og eiga hóparnir að mæta í gryfju eins og hér segir:

Tölum saman – þriðjudaginn 16. mars

Stelpur – kl. 8.10 -9.30

Strákar – kl. 9.50-11.10


Foreldrafræðsla

Fræðslufundur verður um kvöldið 16.mars í gryfju skólans þar sem m.a. verður boðið upp á sameiginlega fræðslu um kynlíf og kynhegðun fyrir foreldra og börn þeirra í 8.bekk.

Fundurinn hefst kl. 17.30 og stendur til 19.00.

Tölvupóstur verður sendur til foreldra vegna kvöldfundar.
Til baka
English
Hafðu samband