Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fundur fyrir forráðamenn nemenda í 10. bekk

23.03.2010
Fundur í Garðaskóla vegna innritunar í framhaldsskólana með starfsmanni menntamálaráðuneytisins

Fimmtudagsmorguninn 25. mars kl. 8.15 mun Sölvi Sveinsson frá menntamálaráðuneytinu kynna breytt fyrirkomulag innritunar í framhaldsskólana fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 10. bekk Garðaskóla. Sölvi mun einnig svara fyrirspurnum foreldra.
Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Fundurinn verður haldinn í Gryfjunni (sal skólans) kl. 8.15
Til baka
English
Hafðu samband