Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn á Kjarvalsstaði

27.01.2010 10:45
Heimsókn á KjarvalsstaðiNemendur í fatahönnun ásamt kennara nýttu sér nýja strætókortið og fóru á Kjarvalsstaði á sýningu Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar og borgarlistamanns. Steinunn sækir innblástur í íslenska náttúru og hefur unnið til ótal verðlauna enda fatahönnuður á heimsvísu. Sýningin spannar hönnun Steinunnar frá upphafi ferils hennar. Hér má sjá myndir frá ferðinni.
Til baka
English
Hafðu samband