Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jafningjafræðsla um einelti

08.01.2010
Jafningjafræðsla um einelti Þessa dagana eru nemendaráðgjafar í 9. og 10. bekk að hitta nemendur í 8. bekkjum í minni hópum og ræða við þau um einelti. Þau ræða m.a. við þau um það hvernig einelti getur birst á mismunandi vegu og um mikilvægi þess að leita sér aðstoðar og segja frá einelti. Þau ræða einnig um alvarlegar afleiðingar langvarandi eineltis.
Til baka
English
Hafðu samband