Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.09.2019

Garðaskóli þátttakandi í Erasmus+ verkefni

Garðaskóli þátttakandi í Erasmus+ verkefni
Garðaskóli hefur fengið Erasmus+ styrk til tveggja ára vegna verkefnisins „Smart Travelling around Europe: A Youth Guide for Sustainable Tourism". Um er að ræða samstarfsverkefni milli Garðaskóla og skóla í Finnlandi, Grikklandi, Þýskalandi, á Spáni...
Nánar
06.09.2019

Fréttabréf Garðaskóla komið út

Fréttabréf Garðaskóla komið út
Fyrsta fréttabréf Garðaskóla 2019-2020 er komið út. Eins og venja er kemur það einungis út á rafrænu formi og má þar finna marga hagnýtar upplýsingar um skólastarfið. Vekjum við sérstaka athygli á pistlinum um ástundun og skólasókn sem og kynningu á...
Nánar
05.09.2019

Eru vespur hættulegar?

Eru vespur hættulegar?
Margir nemendur Garðaskóla nýta létt bifhjól (vespur) til að komast á milli staða. Tækin eru ekki hættuleg ökumönnum eða öðrum EF þau eru rétt notuð. Á síðustu vikum hafa íbúar Garðabæjar kvartað talsvert yfir glannalegum vespuakstri og því finnst...
Nánar
02.09.2019

Námskynningar á fimmtudaginn

Námskynningar á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 5. september býður Garðaskóli foreldrum/forráðamönnum á námskynningu í skólanum. Kynningin er tvískipt; annars vegar með umsjónarkennara inni í stofu og hins vegar á sal skólans þar sem hver faggrein verður með kynningarbás...
Nánar
30.08.2019

Skólastarf hafið í Garðaskóla

Skólastarf hafið í Garðaskóla
Vika er síðan Garðaskóli var settur fyrir skólaárið 2019-2020. Sú breyting var gerð í ár að fyrstu þrír skóladagarnir voru ekki samkvæmt stundaskrá heldur tóku nemendur þátt í fjölbreyttri dagskrá með umsjónarkennara og öðrum starfsmönnum.
Nánar
22.08.2019

Matsala opnar 2. september - Cafeteria opens September 2nd

Matsala opnar 2. september - Cafeteria opens September 2nd
Vegna framkvæmda getur matsala nemenda ekki opnað fyrr en mánudaginn 2. september. Hægt er að skrá nemendur í áskrift að heitum mat á vef Skólamatar. Garðaskóli býður öllum nemendum hafragraut í frímínútum kl. 9.05, alla skóladaga.
Nánar
14.08.2019

Þörf er á Íslykli eða rafrænum skilríkjum til að komast inn á Innu

Þörf er á Íslykli eða rafrænum skilríkjum til að komast inn á Innu
Í sumar var sú breyting gerð að þörf er á Íslykli eða rafrænum skilríkjum til að komast inn í Innu. Lykilorð eru ekki nothæf lengur og því mikilvægt að allir notendur verði sér út um annað hvort Íslykil eða rafræn skilríki fyrir skólabyrjun...
Nánar
13.08.2019

Skólasetning Garðaskóla 23. ágúst

Skólasetning Garðaskóla 23. ágúst
Skólasetning Garðaskóla verður föstudaginn 23. ágúst og í kjölfarið tekur við fyrsti skóladagurinn hjá öllum nemendum.
Nánar
English
Hafðu samband