Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.12.2022

Fyrsti skóladagur ársins 2023

Skólastarf hefst á nýjan leik eftir jólafrí mánudaginn 2. janúar. Dagurinn er merktur sem uppbrotsdagur í skóladagatali og er því ekki um hefðbundinn skóladag að ræða.
Nánar
06.12.2022

Litlu jólin 20. desember

Síðasti skóaldagur fyrir jólafrí er þriðjudagurinn 20. desember.
Nánar
11.11.2022

Garðaskóli er 56 ára í dag!

Garðaskóli er 56 ára í dag!
Í dag fagnar Garðaskóli - áður þekktur sem Gagnfræðaskóli Garðarhrepps - 56 ára afmæli sínu. Að því tilefni skipulögðu nemendur í félagsmálavali skemmtidagskrá í Ásgarði fyrir nemendur og starfsfólk.
Nánar
English
Hafðu samband