Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.05.2018

Viðmið um skjánotkun

Viðmið um skjánotkun
Í vetur lét forvarnarnefnd Garðabæjar prenta segla með viðmiðum um skjánotkun. Á seglunum eru einföld skilaboð sem hjálpa foreldrum að samstilla þann ramma sem nauðsynlegt er að setja um skjánotkun barna og ungmenna. Í Garðaskóla munum við afhenda...
Nánar
03.05.2018

Vel heppnaðir spjallfundir

Vel heppnaðir spjallfundir
Í kvöld mættu yfir 40 foreldrar nemenda í 8. og 9. bekk og báru saman bækur sínar um hvernig best er að styðja við unglingana okkar. Foreldrafélagið stóð fyrir spjallfundinum og Tryggvi Már Gunnarsson deildarstjóri hélt utan um skipulag þeirra...
Nánar
03.05.2018

Foreldraspjall í 8. og 9. bekk í kvöld

Foreldraspjall í 8. og 9. bekk í kvöld
Foreldrafélag Garðaskóla stendur fyrir foreldraspjalli. Markmið fundanna er að hvetja foreldra til að ræða saman um skólann, forvarnir, heilsu og samskipti nemenda. Fundirnir eru haldnir með þjóðfundasniði þar sem fimm umræðuefni eru tekin fyrir og...
Nánar
27.04.2018

Skólaráð Garðaskóla fær kynningu á viðveruskráningu

Skólaráð Garðaskóla fær kynningu á viðveruskráningu
Foreldrar og nemendur hafa í vetur óskað eftir nánari útskýringu á skráningu ástundundar- og viðveru í Garðaskóla. Af því tilefni var Tryggvi Már Gunnarsson deildarstjóri boðaður á fund skólaráðs 16. apríl síðastliðinn til að kynna hvernig skráningu...
Nánar
27.04.2018

Skipulag vorprófa í Garðskóla

Skipulag vorprófa í Garðskóla
Eins og kemur fram á skóladagatali verða vorpróf í Garðaskóla dagana 22.-28. maí næstkomandi. Ekki er kennt samkvæmt stundaskrá viðkomandi daga heldur mæta nemendur á tilgreindum tíma miðað við próftöflu.
Nánar
26.04.2018

Foreldraspjall í 10. bekk í kvöld

Foreldraspjall í 10. bekk í kvöld
Foreldrafélag Garðaskóla stendur fyrir foreldraspjalli í 10.bekk í Garðaskóla í kvöld, fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00-21:30. Markmið fundarins er að hvetja foreldra til að ræða saman um skólann, forvarnir, heilsu og samskipti nemenda.
Nánar
25.04.2018

Lokaverkefni 10. bekkinga í Garðaskóla

Lokaverkefni 10. bekkinga í Garðaskóla
Vorið 2018 munu nemendur í 10. bekk Garðaskóla í fyrsta skipti skila áhugasviðstengdu lokaverkefni fyrir útskrift. Sambærileg verkefni hafa verið keyrð í mörgum öðrum skólum á Íslandi síðustu ár og eru kennarar og nemendur spenntir fyrir þessari nýju...
Nánar
24.04.2018

Árshátíð Garðaskóla í kvöld

Árshátíð Garðaskóla í kvöld
Árshátíð Garðaskóla fer fram í Ásgarði í kvöld þriðjudaginn 24. apríl. Húsið opnar kl. 18:30 og stendur gleðin fram undir miðnætti eða um kl. 23:30. Rútur heim verða í boði fyrir þá sem vilja.
Nánar
English
Hafðu samband