Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.11.2018

Sýndarveruleik í geimnum. Er það möguleiki?

Sýndarveruleik í geimnum. Er það möguleiki?
Lið Garðaskóla undirbýr sig fyrir FLL keppnina (First Lego League) sem haldin verður í Háskólabíói þann 10. nóvember næstkomandi. Í liðinu eru sex nemendur, þau Daníel Steinn Davíðsson, Egill Grétar Andrason, Guðmundur Tómas Magnússon, Jökull Tinni...
Nánar
07.11.2018

Gagn og gaman dagar komnir af stað

Gagn og gaman dagar komnir af stað
Gagn og gaman dagar byrjuðu af fullum krafti í dag, miðvikudaginn 7. nóvember. Nemendur í öllum árgöngum tóku þátt í fjölbreyttu hópastarfi í og fyrir utan skólahúsnæðið. Margir hópar tóku strætó til að komast t.d. í bogfimi, klifurhúsið og miðbæ...
Nánar
05.11.2018

Gagn og gaman dagar í Garðaskóla

Gagn og gaman dagar í Garðaskóla
Framundan eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Dagskráin er uppbrot á hefðbundinni stundaskrá skólans og tækifæri nemenda til að prófa fjölbreytt hópastarf.
Nánar
22.10.2018

Garðskælingur fær verðlaun á Rappað og rímað

Garðskælingur fær verðlaun á Rappað og rímað
Í byrjun október héldu Samtök móðurmálskennara upp á 40 ára starfsafmæli sitt. Af því tilefni var haldin afmælishátíð þar sem meðal annars voru veitt verðlaun í textasamkeppninni Rappað og rímað. Keppnin var opin nemendum á unglingastigi grunnskóla...
Nánar
06.10.2018

Skólastjóri í Canada

Skólastjóri í Canada
Brynhildur Sigurðardóttir, skólastjóri Garðaskóla, hefur undanfarnar tvær vikur verið í náms- og kynnisferð í Canada. Ferðin var farin fyrir tilstilli samstarfsverkefnis Skólastjórafélags Íslands og Kennarasambands Alberta fylkis. Skólastjórum var...
Nánar
02.10.2018

Listaverk í mótun í Miðju

Listaverk í mótun í Miðju
Nokkrir nemendur í valfaginu Myndlist eru um þessar mundir að vinna við að fegra Ásinn, skólasafnshluta nýja upplýsingvers Garðaskóla.
Nánar
20.09.2018

Eldvarnar- og rýmingaræfingar haldnar í Garðaskóla

Eldvarnar- og rýmingaræfingar haldnar í Garðaskóla
Fimmtudaginn 20. september var haldin rýmingaræfing á skólatíma í Garðaskóla. Nemendur fylgdu kennara sínum út í Ásgarð þar sem hver umsjónarbekkur kom saman, mæting var staðfest og verkferlar æfðir í þeim tilfellum þar sem einhvern vantaði.
Nánar
07.09.2018

Vel mætt á námskynningar

Vel mætt á námskynningar
Garðaskóli bauð aðstandendum allra árganga á námskynningar fimmtudaginn 6. september síðastliðinn. Á kynningunni fengu aðstandendur tækifæri til að ræða við umsjónarkennara í heimastofu en einnig hitta faggreinakennara hverjar námsgreinar á sal.
Nánar
English
Hafðu samband