Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Litlu jólin 20. desember

06.12.2022 09:54

Síðasti skóaldagur fyrir jólafrí er þriðjudagurinn 20. desember. Þann dag mæta nemendur í skólann á eftirfarandi tímum:

8. bekkur        Mæting í umsjónarstofu kl. 8:30

9. bekkur        Mæting í umsjónarstofu kl. 9:00

10. bekkur      Mæting í umsjónarstofu kl. 9:30 

 

Í umsjónarstofu eiga nemendur notalega stund með umsjónarkennara í u.þ.b. 60 mínútur. Því næst hittist allur árgangurinn í sal skólans þar sem boðið er upp á heitt súkkulaði og smákökur og að sjálfsögðu verður dansað í kringum jólatré. Að því loknu eru nemendur komnir í jólafrí.

Prentvæna dagskrá má finna hér.

Til baka
English
Hafðu samband