Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókakynning á skólasafninu

14.12.2011
Bókakynning á skólasafninu

Dagana 12. og 13. des. fór fram hin árleg jólabókakynning á safni skólans. Tveir til þrír hópar komu í hverri kennslustund og  fengu kynningu á þeim nýju bókum sem keyptar hafa verið á safnið. Kynningin er liður  í að glæða áhuga nemenda á lestri og mælist alltaf vel fyrir.  Nú þegar er stór hluti nýju bókanna  kominn í útlán.

Til baka
English
Hafðu samband